Sími: 590 7100 Lágmúla 9, 108 Reykjavík English Dansk Polska

Örorkulífeyrisþegar

Hlusta


Meðlagsgreiðandi sem er skráður 25-75% öryrki getur sótt um barnalífeyri frá Tryggingastofnun ríkisins sem er jafnhár fjárhæð meðlags. Þannig fær sá sem er 75% öryrki fullan barnalífeyri, 50% öryrki fær 75% af barnalífeyri og 25% öryrki fær 50% af barnalífeyri. Í slíkum tilvikum er barnalífeyri skuldajafnað á móti mánaðarlegum meðlagsgreiðslum. Hafa þarf samband við Tryggingastofnunar ríkisins varðandi upplýsingar um rétt til barnalífeyris.

Meðlagsgreiðendur í þessari stöðu geta sótt um að greiða lægri fjárhæð mánaðarlega í ljósi þessa.  

Verksmiðjan