Sími: 590 7100 Lágmúla 9, 108 Reykjavík English Dansk Polska

Félagslegir eða fjárhagslegir erfiðleikar

Hlusta


Lendi meðlagsgreiðendur í fjárhagsvandræðum er unnt að sækja um ívilnanir, þ.e. aðstoð, við greiðslu meðlagsskulda sinna. Skilyrði þess að fá slíka aðstoð eru að viðkomandi eigi við fjárhagslega eða félagslega erfiðleika að stríða. Skila þarf umsókn til stofnunarinnar og framvísa að lágmarki síðustu skattskýrslu sinni og 3 launaseðlum. Stjórn stofnunarinnar tekur svo ákvörðun um málalyktir. Umsóknir er að finna á skrifstofu stofnunarinnar eða á heimasíðu þessari. Eru meðlagsgreiðendur hvattir til að kynna sér vel úrræði stofnunarinnar í slíkum tilvikum.   

Verksmiðjan