Sími: 590 7100 Lágmúla 9, 108 Reykjavík English Dansk Polska

Afleiðingar vanskila

Hlusta


Greiði meðlagsgreiðandi ekki meðlög sín á réttum gjalddaga lendir hann í vanskilum. Afleiðingar vanskila eru þær að send er greiðsluáskorun og aðfararbeiðni. Skráning fer fram á vanskilaskrá Lánstrausts hf. Eftir atvikum fer svo fram nauðungarsala á þeim eignum meðlagsgreiðanda sem kunna að vera fyrir hendi. Dráttarvextir reiknast og á skuldina sé hún ekki greidd á réttum tíma. Vanskilum fylgir óhjákvæmilega aukinn kostnaður og óþægindi. Meðlagsgreiðendum er  bent á að hafa strax samband við stofnunina og leita samninga komi slík staða upp. 

Aðrar afleiðingar eru t.d. að skuldajöfnuður fer fram við vaxtabætur og krafa er send í laun viðkomandi sé hann skráður launþegi. 

Warning: file_put_contents(/var/www/vhosts/medlag.is/httpdocs/files/cache/pages/6/8/e/68ee1ab9c901db261942b22ee317d09012bdbbdea7263852f478fd75098f0d43.cache): failed to open stream: No such file or directory in /var/www/vhosts/medlag.is/httpdocs/concrete/core/libraries/page_cache/types/file.php on line 62